Myndin sem er skrifuð af Milos Forman, Jaroslav Papousek og Ivan Passer og er byggð á raunverulegu hófi slökkvuliðsmanna sem þeir fóru á. Samkvæmt Forman: „Það sem við sáum var svo mikil martröð að við hættum ekki að ræða það þar til næsta morguns. Svo við yfigáfum það sem við vorum að skrifa og hófum skrif á þessu handriti“. Myndin sýnir gríðarmikla meðvitund á sovétsku samfélagi og er ekki erfitt að greina viðhorf hennar sem pólitísk táknsaga, samt sem áður þá hefur Forman ætíð haldið því fram að myndin hefur engin „falin tákn né tvöfalda merkingu“. Myndinn var tekin upp á bænum Vrchlabí og notaðir áhugamannaleikarar þaðan, hún var fullkláruð 1967 en geymd í hillu í ár síðan sýnd í þrjár vikur áður en hún var bönnuð og aldrei framar sýnd í kommúniskri Tékkoslovakíu.
fimmtudagur, mars 01, 2007
The Firemen´s Ball (Horí ma Panenko, Milos Forman, 1967, Tékkoslóvakia)
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli