The With a Movie Camera (Dziga Vertov, 1929, Sovíetríkin)
Eins og kemur fram í titli myndarinnar þá er miðillinn sjálfur stjarna myndarinnar. Hún skoðar hversdagslífið á upphafsárum sovíetríkjanna ásamt því að skoða kvikmyndagerð með tilraunum með myndfléttu. Gifting, skilnaður, fæðing, dauði, vinna, leikur, svefn, drikkja, samgöngur og iðnaður er myndaður er vélin kannar mannleg samskipti um leið og að vera handbók um kvikmyndatækni.
„Life caught unawares“ sagði leikstjórinn um mynd sína og er sú setning sniðin fyrir þá fallega og óþvinguða myndefni tekið af borgurum að störfum við sitt daglega brauð. Ást Vertovs á vélrænu eðli umhverfisins er fagnað í notkun hans á myndfléttuklippingu. Þróun vélarinnar er sýnd með myndfléttum frá talnagrind til peningakassa og í mismuninum á kona að sauma og saumvél. Myndin fylgir ekki línulögðum söguþræði og er í raun virðingarvottur á kvikmyndagerði eins og hún leggur sig.
Dziga Vertov hóf ferill sinn í kvikmyndagerð með tökum á fréttaskotum fyrir ríkið af rauða hernum í borgaruppreisninni. Hann var einn af upphafsmönnum montage-hreyfingarinnar og meðlimur í hóp er kallaði sig Kino-glaz (Bíó-auga). Þessi mynd er talinn vera ein sú tilfinningaríkasta, kómíska og mest fræðandi á sögu þessa tíma, þeirra mynda sem gerðar voru í Rússlandi þessa tíma. Vertov, náði ekki að aðlaga sig sósíalískum raunveruleika og ferill hans fljótt dvínaði.
Eins og kemur fram í titli myndarinnar þá er miðillinn sjálfur stjarna myndarinnar. Hún skoðar hversdagslífið á upphafsárum sovíetríkjanna ásamt því að skoða kvikmyndagerð með tilraunum með myndfléttu. Gifting, skilnaður, fæðing, dauði, vinna, leikur, svefn, drikkja, samgöngur og iðnaður er myndaður er vélin kannar mannleg samskipti um leið og að vera handbók um kvikmyndatækni.
„Life caught unawares“ sagði leikstjórinn um mynd sína og er sú setning sniðin fyrir þá fallega og óþvinguða myndefni tekið af borgurum að störfum við sitt daglega brauð. Ást Vertovs á vélrænu eðli umhverfisins er fagnað í notkun hans á myndfléttuklippingu. Þróun vélarinnar er sýnd með myndfléttum frá talnagrind til peningakassa og í mismuninum á kona að sauma og saumvél. Myndin fylgir ekki línulögðum söguþræði og er í raun virðingarvottur á kvikmyndagerði eins og hún leggur sig.
Dziga Vertov hóf ferill sinn í kvikmyndagerð með tökum á fréttaskotum fyrir ríkið af rauða hernum í borgaruppreisninni. Hann var einn af upphafsmönnum montage-hreyfingarinnar og meðlimur í hóp er kallaði sig Kino-glaz (Bíó-auga). Þessi mynd er talinn vera ein sú tilfinningaríkasta, kómíska og mest fræðandi á sögu þessa tíma, þeirra mynda sem gerðar voru í Rússlandi þessa tíma. Vertov, náði ekki að aðlaga sig sósíalískum raunveruleika og ferill hans fljótt dvínaði.
2 ummæli:
verður þetta hljóðlaus sýning eða verður the cinematic orchestra soundtrackið spilað með ???
kv. erling
Tónlistin undir er samin af Michael Nyman og flutt af honum og hljómsveit. Verkið var samið sérstaklega fyrir sýningu British Film Institute 2002 og í ég-veit-þú-spurðir-ekki-að-því-en-ég-ætla -að-segja-það-samt deildinni, tónlistin með Häxan er sú sama og var flutt á frumsýningu myndarinnar 1922 en ekki verki Barða Jóhannssonar. Það er sá galli á því verki að það er ekki samið m.t.t. leiðréttingar á sýningarhraða myndarinnar.
Skrifa ummæli