Faster Pussycat! Kill! Kill! (
Russ Meyer, 1965, US)

Þrjár íturvaxnar og ofbeldisfullar spyrnuelskandi kvenkynst aðalhetjur leita sér nýrra miða í lífinu svo þær snúa sé að morði og mannsráni. Eftir að hafa myrt spyrnukeppanda og tekið kærustu hans gíslingu flýja þær til eyðilendis Ameríku og lenda á gömlum bóndabæ. Þar búa bóndi og þroskahefti sonur hans „grænmeti“ og tríóið gera heimili þeirra að griðastað sínum meðan þær leita að

lífseyri bóndans.
Meyer, hinn nýungagjarni hasarleikstjóri og þekktsti brjóstamaður Bandaríkjanna, gerði myndir á sjöunda áratugnum myndir sem nýttu kynlíf í gróðaskyni en sagði einnig að naktar stúkur gætu ef til vill verið skemmtilegar.

Myndin er gróf og ruddaleg en þó hún viðri um sig í erótísku andrúmsloft þá er engin nekt líkt og í fyrri verkum hans. Myndin er einnig nánast áratug á undan myndum svo sem
Deliverance,
The Hills Have Eyes og
The Texas Chain Saw Massacre við að nota mynni skrítnu eyðibýlis fjölskyldunnar.
Þótt myndin sé gerði í gróðrastarfsemi í „grindhouse“ hefðinni þá hefur kynjapólitíkin í henni verið endurskoðuð á seinni árum og lítt klædda tríóið hafa að bera ósveigjanlega „girl-power“ viðhorf sem eru forfari kvenhetja
Tarantino.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli