
Django (Sergio Corbucci, 1966)
Django (Franco Nero) er, eins hver annar einfari, nýhættur þjónustu fyrir norðuríkjaher, ferðast suður til landamæra Norður-Ameríku og Mexikó. Með líkkistu í eftirdragi kemur hann í landamærabæ þar sem hann lendir mitt á milli í deilum major Jackson og Rodríguez hershöfðingja og bandíta hans. Django dregst inn í deilurnar af persónulegum ástæðum þar sem einn af dátum Jackson myrti konu hans. Hann tekur að sér að leysa deilur Jackson og Rodríguez á þann hátt sem aðeins kúrekum í spaghettí-vestrum er lagið og það er að drepa alla þá sem tengjast málinu.
Eins og margar af spaghetti-vestrunum sem fylgdu vinsældum A Fistful of Do


Django er “byltingarvestri” og beitir sér fyrir pólitískum málum og notar til þess vísanir í byltinguna í mexikó 1913. Corbucci eins og nafni sinn Leone (A Fistful of Dollars) gerði frekari “byltingarvestra” og má þar nefna Il grande silenzio frá 1968, Il mercernario frá 1968 og vamos a matar, compañeros frá 1970.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli