föstudagur, september 15, 2006


Dagskrá


19. september – Hasar-/Ævintýramyndir

The Killer (John Woo, 1989)

Throne of Blood (Akira Kurosawa, 1957)

26. september – Gamanmyndir

The Discreet Charm of the Bourgeoisie (Luis Buñuel, 1972)

Kind Hearts and Coronets (Robert Hamer, 1949)

10. október – Dans, söng og tónlistarmyndir

The Umbrellas of Cherburg (Jaques Demy, 1964)

Gimme Shelter (Albert Maysles, 1970)

17. október - Glæponamyndir

Branded to Kill (Seijun Suzuki, 1967)

Rififi (Jules Dassin, 1955)

24. október - Stríðsmyndir

Áróðursteiknimyndir frá Disney

San Pietro (John Huston, 1945)

Come and See (Elem Klimov, 1985)

31. október - Hrollvekjumyndir

Suspiria (Dario Argento, 1977)

Nosferatu (F. W. Murnau, 1922)

6. nóvember (Mánudagur)- Heimildarmynd

Hoop dreams (Steve James, 1994)

14. nóvember - Vestrar

Johnny Guitar (Nicholas Ray, 1954)

Django (Sergio Corbucci, 1966)

21. nóvember - Sviðsett heimildarmynd

Man bites dog (Rémy Belvaux, 1992)

Cannibal Holocaust (Ruggero Deodato, 1980)

28. nóvember - Rómantík/Melódrama

L´Atalante (Jean Vigo, 1934)

In the Mood for Love (Wong Kar-Wai, 2000)

5 ummæli:

Solveig sagði...

Frábært framtak! Verst að ég kemst ekki á myndirnar sem mig langar mest á :(

Nafnlaus sagði...

Já takk fyrir frábært framtak!
21.nóv verður snilld!

Salóme Mist sagði...

21.? Úff, Man bites dog er undarleg mynd!

Nafnlaus sagði...

jamm þetta finnst mér frábært .. ekki verið svona síðan filmundur gamli var og hét. hvernig væri svo að taka leikstjóra fyrir ? hvað er málið samt með að sýna Hoop dreams.. það hlýtur að vera grín hún er svo leiðinleg!!!

Nafnlaus sagði...

Hoop Dreams er ekki leiðinleg. Þú færð mig aldrei ofan af því.

Þess utan valdi Roger Ebert, sem er einn af örfáum "celebb" gagnrýnendum sem ég tek mark á, hana bestu mynd tíunda áratugarins.