
Myndin er augljóslega önnur myndin í flokki mynda um kínverku alþýðuhetjuna Wong Fei Hung, sem lifði á árunum 1847-1924 og var virtur læknir ekki síður en bardagamaður. Það eru til langt yfir hundrað myndir um hann og eru margar
Tsui Hark er einn afkastamesti kvikmyndagerðarmaður Hong Kong fyrr og síðar. Hann hefur bæði leikstýrt eða framleitt margar af merkari myndum Hong Kong undanfarna tvo áratugi og nægir að nefna samstarf hans við menn eins og John Woo, Ringo Lam og Woo-Ping Yuen. Þegar Once Upon a Time in China varð alþjóðleg risamynd hóf hann strax undirbúning að annari mynd og gerði að minnsta kosti jafngóða og að margra dómi betri mynd. Ólíkt hefðbundnari myndum um Wong Fei Hung er þetta ekki bara hasar- eða gamanmynd, heldur líka nokkur þjóðfélagsrýni og óneitanlega nokkuð pólitísk. Það er kafað töluvert ofan í gömul kínversk gildi og bæði skoðaðar þær breytingar sem hafa orðið á þeim með tilkomu erlendra siða og sjálfstæðis.
En þetta er ekki þung dramatísk mynd þó undir niðri sé naflaskoðun. Sögufléttan er

Engin ummæli:
Skrifa ummæli